sunnudagur, janúar 20, 2008



Tabblo: Bett 2008

Á Bett 2008, 9 - 13 janúar, Olypia I London. Bett er mennta eða fræðslu og tækni sýning. Þar var mikið skoðað og gaman að fræðast um alla þessa nýju tækni og hvernig hægt er að nota hana með börnum. En einnig var farið í leikshúsið Dominion London þar var sýningin WE WILL ROCk YOU sem við fórum á.

... See my Tabblo>

Einnig er hægt að lesa um ferðina okkar á heimasíðu Fjólu, en slóðin er Hér og er hún búin að linka áhugaverð svæði á sýningunni sem við skoðuðum.






0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home