Í Fjárborg
Í Fjárborg 4 A-götu er verið að byggja hesthús sem við munum koma til með að hafa hestana okkar í. Stefán er að byggja þarna hesthús og er hann að mestum hluta búin að vera einn að undirbúa grunninn. Hann fær þó góða menn sér til hjálpar annað slagið og gengur þá allt miklu hraðar fyrir sig. Nú er búið að steypa fyrstu gólfplöturnar og þá fyrst finnst mér hlutirnir vera farnir að ganga. Það er samt ennþá eftir að steypa hlöðugólfið og fóðurganginn. Hér er hægt að sjá mynd af því sem hafið er.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home