Á hestbaki
Í gær var rok og ringning en samt fór ég á hestbak ásamt Gunnu við riðum upp Hólmsheiði og niður dalin í átt að Fjárborg. Við vorum að njóta útsýnisins. Tala um hvað börnin væru búin að gróðursetja mikið þarna af trjám og hvað þetta svæði væri að verða fallegt. En viti menn nú að að fara að riðja öllu í burtu því það að að fara að bygga allstaðar á Hólmsheiðinni. Af hverju geta þessir háu herrar ekki bara farið að byggja á Hellisheiðinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home