þriðjudagur, október 02, 2007

Laufskálarétt í Skagafirði

Þá er komið haust og réttir um allt land. Ég fór í Laufskálarétt í Skagafirði um helgina en þar eigum við 3 trippi sem þarf að rétta, og reka svo heim með öðrum hrossum. En við erum með hrossin okkar á Syðri-Hofdölum í Viðvíkursveit. Hér eru nokkrar myndir úr réttunum og segja þær meira en mörg orð.




Tabblo: Laufskálarétt

Laufskálarétt í Skagafirði þann 29. september 2007.
Í mjög góðu veðri var réttað í Laufskálarétt. Mikill mannfjöldi var samankominn í réttunum og mikið sungið.

... See my Tabblo>


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home