Uppskrift í Wikibooks
Þó að mér hafi gengið illa að setja inn grein í Wikipedia þá ákvað ég að gefast ekki upp, heldur að prufa næst Wikibooks. Þar fór ég inn í Matreiðslubók og skrifaði uppáhalds marengstertu uppskriftina mína. Ef þið setið inn slóðina
http://is.wikibooks.org/wiki/Main_Page og klikkið þar á Matreiðslubók þá opnast síða með mörgum uppskriftum. Ef klikkað er á Frönsk súkkulaðikaka og farið neðst á síðuna þar sem stendur Category: Uppskriftir þá kemur upp Flokkur: Uppskriftir og Matreiðslubók/Marengsbomba og þá birtist uppskriftin sem ég setti þar inn. Ég mæli með henni í veislur, tertuboð og sem eftirrétt því ávextirnir gera hana mjög ferska. Einnig er slóð beint á uppskriftina:
http://is.wikibooks.org/wiki/Flokkur:Uppskriftir
http://is.wikibooks.org/wiki/Main_Page og klikkið þar á Matreiðslubók þá opnast síða með mörgum uppskriftum. Ef klikkað er á Frönsk súkkulaðikaka og farið neðst á síðuna þar sem stendur Category: Uppskriftir þá kemur upp Flokkur: Uppskriftir og Matreiðslubók/Marengsbomba og þá birtist uppskriftin sem ég setti þar inn. Ég mæli með henni í veislur, tertuboð og sem eftirrétt því ávextirnir gera hana mjög ferska. Einnig er slóð beint á uppskriftina:
http://is.wikibooks.org/wiki/Flokkur:Uppskriftir
2 Comments:
Sæl Inga.
Þetta lítur út fyrir að vera alveg "óógelea gott!". Hefur hitaeiningamagn verið útreiknað. Sýnist svona í fljótu bragði að það sé um 600k á hver 100gr. Ég yrði að borða svona sneið með lokuð augun.
Frábært að það tókst hjá þér að koma inn uppskriftinni. Flott að gefast ekki upp.
Kveðja,
Fjóla
Blessuð, Ef að það er nefndur matur einhvers staðar þarf ég að sjálfsögðu að kíkja á það. Þetta er svona nammi sprengja! Á örugglega eftir að prófa þetta, ég meina uppskriftina!
Heyrumst
Skrifa ummæli
<< Home