Síðasta helgin í Febrúar
Nú er febrúar að verða búinn og við eigum að hittast í staðlotu á miðvikudaginn en þá er kominn 1. mars. Allt líður þetta og finnst mér þessi tími hafa verið fljótur að líða frá áramótum. Eins og ég hef sagt áður þá er ég byrjuð á vefleiðangrinum og farin að hugsa um námsvefinn eða lokaverkefnið sem við eigum að gera í lokin það er eins gott að fara að byrja því tíminn er fljótur að líða.
Í dag var námskeiðsdagur á leikskólanum og var Eyþór Eðvarðsson með leiðbeiningar fyrir starfsfólkið um vinnu sálfræði, og svo kom Sesselja Hauksdóttir á eftir með fyrirlestur sinn sem heitir Púsluspil. Á eftir fór ég svo á hestbak til að njóta góðaveðursins sem búið er að vera í dag.
Í dag var námskeiðsdagur á leikskólanum og var Eyþór Eðvarðsson með leiðbeiningar fyrir starfsfólkið um vinnu sálfræði, og svo kom Sesselja Hauksdóttir á eftir með fyrirlestur sinn sem heitir Púsluspil. Á eftir fór ég svo á hestbak til að njóta góðaveðursins sem búið er að vera í dag.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home