laugardagur, mars 11, 2006

Er byrju á Microsoft Moviemaker

Microsoft Moviemaker er mjög spennandi kerfi að vinna með.
Moviemaker mun nýtast vel þegar leikskólakennarar eru að setja inn myndir og gera myndasögur fyrir heimasíðuna og fleiri uppákomur sem haldnar eru á leikskólum. Þarna er hægt að gera ferðir barnanna svo eftirminnilegar bara ef við erum með digitalmyndavél. Ég mæli með Microsoft Moviemaker.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home