Getur einhver hjálpað?
Ég er alltaf að reyna að setja inn videomynd úr Youtube inn á bloggið mitt en það gengur ekki hjá mér ennþá. Ég tel mig fara nákvæmlega eftir fyrirmælum Salvöru en ekkert gengur. Ég sá að Ragnar er búin að gera þetta og talar um Flashspilara, en ég veit ekki hvað hann gerir. Þarf að niðurhala honum í tölvuna mína svo þetta gangi eða hvað. Ef einhver lumar á úrlausn þá væri það vel þegið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home