þriðjudagur, mars 28, 2006

Elgg.net

Elgg.net er vefur fyrir einstaklinga til að halda utan um samskiptin og er gott skipulags verkfæri fyrir þá sem vinna á eða við tölvur.
Börn yngri en 13 ára fá ekki að niðurhala Elgg forritinu í tölvuna sína. Þetta er fyrir börn 13 ára og eldri. Viðkomandi er ábyrgur fyrir því sem hann gerir "skrifar" undir hans skráningu. Ekki má nota Elgg fyrir ólöglega starfsemi.
Eftir að hafa logað sig inn hefur maður aðgang að ýmsum verkfærum.
Your profile: Um mig, er hægt að setja inn ýmsar upplýsingar um sjálfsn sig, einnig setja inn myndir. Þarna er líka, hjálpar síða, sem er með leiðbeiningum fyrir notandan.
Your Blogg: Búa til blogg greinar, skrifa blogg, einnig er hægt að sjá blogg frá öðrum.
Your Files; Búa til skrá, hægt að búa til mismunandi aðgang að skrám. Allir geta lesið greinarskrifin(publish). Svo er líka hægt að hafa það þannig að þeir sem eru innskráðir geti aðeins lesið greinarnar (blogged in). Og svo getum við líka haft þær alveg fyrir okkur, privat blogg þar sem aðeins eigandinn getur lesið greinina.
Your Network; Þarna er hægt að setja inn félög og klúbba, og eigin klúbba í "owned communities".
Your Resources; Þarna er hægt að setja inn strauma frá öðrum síður (feeds) þetta er líkt og í "del.icio.us".
Your Calendar; Er dagatal fyrir notanda Elgg og fyrir vini og félög. Einnig hægt að setja inn straum "Rss fedd" svo hægt sé að tengja það við aðrar síður sem notandin hefur aðgang að.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home