föstudagur, janúar 05, 2007

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Nú er ég að fara á Bett 2007 ráðstefnuna í London þann 10. janúar. Ég fer með Fjólu, en við fórum líka á ráðstefnuna í septemper í fyrra. Nú erum við að fara á ICT ráðstefnu og það verður fróðlegt fyrir mig að fara þangað því það er svo mikið talað um þessa ráðsetfnu á meðal nemenda sem eru í Tölvu- og upplýsingatækni í KHÍ.
Svo er líka skólinn að fara að byrja en hann byrjar líka 10. janúar svo það verður nóg að gera þegar ég kem heima af ráðstefnunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home