þriðjudagur, september 19, 2006

En er tækifæri til að tína ber.

Í dag er gott veður og ennþá hægt að tína ber. September er búin að vera nokkuð góður finnst ykkur það ekki, eða er ég bara svona ánægð með hann. Það er nóg að gera í skólanum ég er í 10 einignga námi fyrir jól og finnst ég hafa meira en nóg að gera. Það er mikið að lesa fyrir þessi tvo kúrsa sem ég er í. En ekki mikil vinna í tölvunni eins og ég hélt að það yrði. Þegar ég hugsa til baka þá hefur Nám og kennsla á netinu haft mest áhrif á kunnáttu mína á netinu í dag. En ég er rétt að byrja það á eftir að koma í ljós hvort ég eigi ekki eftir að læra að nota tæknina meira.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home