mánudagur, október 16, 2006

Myndir frá London



Tabblo: Í London


Í London 28.sept-1.okt.2006 Ég fór á ráðstefnu um Early Years & Primary Teaching dagana 29 - 30 sept. Þar var mikið um að vera og marga fyrirlestra hægt að velja. Þeir voru mjög áhugaverðir og lærdómsríkir.
En þetta var líka ævintýraferð því við þurftum að ferðast mikið með neðanjarðarlestunum.


... See my Tabblo>


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home