sunnudagur, desember 17, 2006

Jólafrí

Nú er ég loksins komin í jólafrí frá amstri skólans og get farið að hugsa um heimilið.
Það hefur ekki verið mikill tími til þess hingað til.
En annað amstur er byrjað hjá mér og það eru hestarnir mínir en þeir eru komnir í hús og þarf nú að sinna þeim á hverjum degi í vetur.
Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili.
Gleðileg jól til allra sem lesa þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home