Jólahlaðborð í desember
Í nóvember fórum við til Kaupmannahafnar í nokkra daga. Þetta var mjög góð ferð því nú vorum við laus úr rigningunni hér heima. Það var orðið frekar kalt í Kaupmannahöfn svo betra var að klæða sig vel. Við vorum með herbergi á Hotel Loeven á Vesterbrogade 30 en þar er gott að vera. Stutt frá bænum og ekki dýrt að búa.
Farið var í Tívolí en þar var búið að setja allt í jólabúninginn. Í Tívolí fóum við svo á jólahlaðborð í Valhöll. Hér eru nokkarar myndir