þriðjudagur, febrúar 19, 2013
föstudagur, ágúst 05, 2011
laugardagur, október 16, 2010
mánudagur, júlí 05, 2010
fimmtudagur, júní 18, 2009
sunnudagur, nóvember 09, 2008
Fjárborg 4

Það er verið að byggja hesthús í Almannadal nánar til tekið í Fjárborg og er það að verða tilbúið. Eftir hrun bankanna má búast við að umhverfið þar í kring fái frið næstu árin. Þá miða ég við að það er nóg af hálfkláruðum húsum til nú þegar og ekki þarf að byggja fleiri næstu árin. Alla
vega ekki á meðan þessi hús eru tóm og ennþá
eftir að klára byggingu þeirra.

Hér eru myndir af húsinu okkar, það er að vísu byrjað að klæða það að utan. þannig að það á eftir
að breytast svolítið en.